Eignasafn Reita samanstendur af verslunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði og öðru atvinnuhúsnæði. Þann 31.12.2016 voru í safninu um 140 eignir, samtals um 440 þúsund fermetrar að stærð.

  • 140 fasteignir
  • 440000 fermetrar
  • 700 leigueiningar

Virði fjárfestingareigna eftir eignaflokkum

Virði fjárfestingareigna eftir landshlutum

Mesta breyting á eignasafni Reita í næstum áratug

Eignasafn Reita tók töluverðum breytingum á árinu 2016. Safnið stækkaði um tæplega 10% í fermetrum talið. Stærsta breytingin varð í apríl en minni breytingar urðu jafnt og þétt yfir árið. 

Eignasafn

2016 Kaup hótel alda

KAUP

Laugavegur 66-70

16. janúar 2017


Eignasafn

2016 - brautarholt selt

SALA

Brautarholt 26-28

1. desember 2016


Eignasafn

2016 kringlan kaup

KAUP

Rými í Kringlunni

Kaup dreifð yfir árið


Eignasafn

2016 - Aðalstr 6 SELT

SALA

Aðalstræti 6-8

1. október 2016


Eignasafn

2016 - Álftamýri 1-5 keypt

KAUP

Álftamýri 1-5

1. júlí 2016


Eignasafn

2016 hótel borg kaup

KAUP

Pósthússtræti 9-11

1. apríl 2016


Eignasafn

2016 - borgartún

KAUP

Borgartún 37

1. apríl 2016


Eignasafn

2016 laugavegur 77 kaup

KAUP

Laugavegur 77

1. apríl 2016


Eignasafn

2016 síðumúli 16-18

KAUP

Síðumúli 16-18

1. apríl 2016


Eignasafn

2016 skúlagata kaup

KAUP

Skúlagata 17

1. apríl 2016


Eignasafn

2016 - faxafen 5 kaup

KAUP

Faxafen 5

1. apríl 2016


Eignasafn

2016 kaup fiskislóð 11

KAUP

Fiskislóð 11

1. apríl 2016


Eignasafn

2016 kaup guðrúnartún 10

KAUP

Guðrúnartún 10

1. apríl 2016


Eignasafn

2016 - Aðalstr 16 SELT

SALA

Aðalstræti 14-16

1. apríl 2016