Efnahagsleg áhrif Covid-19 lita uppgjör ársins. Rekstrarniðurstaða er í takti við horfur sem kynntar voru í tengslum við hlutafjárútboð haustið 2020. Rekstrartekjur samstæðunnar námu 10.685 millj. kr. árið 2020 samanborið við 11.723 millj. kr. árið áður. Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu fjárfestingareigna nam 6.751 millj. kr. samanborið við 7.672 millj. kr. árið áður.

Skoða samstæðuársreikning 2020

 

Lykiltölur ársreiknings

Lykiltölur rekstrar 2020 2019
Tekjur 10.685 11.723
Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna -3.304 -3.416
Stjórnunarkostnaður
-630 -635
Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu
6.751 7.672
Matsbreyting fjárfestingareigna 2.241 2.349
Hrein fjármagnsgjöld -6.173 -5.582
Heildarhagnaður ársins 1.951 3.324
Hagnaður á hlut 2,90 kr. 4,80 kr.
NOI hlutfall*
55,1% 62,0%
Stjórnunarkostnaðarhlutfall*
5,1% 5,1%
Lykiltölur efnahags 31.12.2020 31.12.2019
Fjárfestingareignir 152.606 149.106
Handbært og bundið fé 2.088 1.224
Heildareignir 156.491 151.640
Eigið fé 52.828 47.644
Vaxtaberandi skuldir 84.878 85.306
Eiginfjárhlutfall 33,8% 31,4%
Lykiltölur um fasteignasafn 2020 2019
Nýtingarhlutfall (tekjuvegið) 94,8% 94,8%
Fjárhæðir eru í milljónum króna nema annað sé tekið fram
* Reiknað sem hlutfall heildartekna

Skoða samstæðuársreikning 2020