Framsýni og aðlögunarhæfni

Með skjótum viðbrögðum við breyttum aðstæðum standa Reitir sterkir nú þegar farið er að sjá til sólar. Útleiga gekk vel á árinu, stökk voru tekin í átt að sjálfbærari framtíð og þróunarverkefnum miðar vel áfram. 

Skoða ársreikning

Samfélag, efnahagur og umhverfi

Samfélagsskýrsla Reita fjallar um umhverfismál, félagslega þætti og stjórnarhætti félagsins. 

Lesa samfélagsskýrslu

    Framsýni og aðlögunarhæfni

    Framsýni er lykilþáttur í rekstri Reita, en aðlögunarhæfni er forsenda framþróunar. Rekstur Reita fór ekki varhluta af ástandinu á árinu 2020 frekar en margra annarra fyrirtækja í samfélaginu. Til að glíma við afleiðingar faraldursins var gripið til ýmissa ráðstafana til að efla félagið.

    Ávarp forstjóra

Skrifstofuhúsnæði, verslunar- og veitingahúsnæði, lager- og iðnaðarrými. Eignasafn Reita er fjölbreytt hvað varðar tegund húsnæðis og starfsemi leigutaka.

  • 445.000 fermetrar
  • 135 fasteignir
  • 700 leigueiningar