Afkoma í takti við áætlanir

Afkoma Reita var ágæt á árinu 2019 þrátt fyrir nokkurn mótbyr í efnahagslífinu. Rekstur var stöðugur og afkoma í takti við útgefnar horfur.

  • Tekjur: 11.723 millj. kr.
  • Rekstrarhagnaður: 7.672 millj. kr.
  • Fjársfestingareignir: 149.106 millj. kr.

Framsýni, áreiðanleiki og arðsemi

Framsýni er forsenda arðbærra langtímafjárfestinga í atvinnuhúsnæði sem mæta þörfum atvinnulífsins. Þannig fléttast saman hagsmunir leigutaka og arðsemi fjárfesta.

Lesa ávarp forstjóra

 

    Endingargóð og sveigjanleg leigusambönd

    Árið 2019 einkenndist af þónokkri fjárfestingu í húsnæði í tengslum við nýja leigusamninga við langtíma viðskiptavini.

Vönduð ný byggð á að falla hnökralaust að klæðskerasniðnu atvinnuhúsnæði í kring. Sjálfbærari framtíð krefst vandaðra vinnubragða frá hugmynd til endurvinnslu.

  • 460.000 fermetrar
  • 140 fasteignir
  • 700 leigueiningar